fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Korti goðsagnarinnar var hafnað í Katar – ,,Ansi vandræðalegt, er það ekki?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, lenti í veseni er hann starfaði fyrir sjónvarpsstöðina ITV á HM í Katar.

Keane er nú farinn heim til Englands en hann setti sér markmið að eyða aðeins 50 pundum á viku á meðan hann var erlendis.

Keane starfaði þar með Gary Neville og fjallaði um vandræðalegt atvik í samtali við kollega sinn.

Það ætti að vera nóg til hjá Keane sem var atvinnumaður í langan tíma og hefur starfað í sjónvarpi undanfarin ár.

Keane lenti í því að korti hans var hafnað í Katar, eitthvað sem hann hefur væntanlega ekki lent í oft í gegnum tíðina.

Keane reyndi að kaupa morgunkorn fyrir bæði hann og Neville þegar kortinu var hafnað sem gerði söguna ansi skondna.

,,Ég eyddi víst of miklu, ég átti að geta eytt 50 pundum daglega hérna,“ sagði Keane við Neville sem skellihló.

,,Þegar kortinu þínu er hafnað þá er það ansi vandræðalegt, er það ekki?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga