fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Valur staðfestir endurkomuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. desember 2022 13:59

Kristinn þegar hann gekk í raðir Vals árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest það að Kristinn Freyr Sigurðsson sé genginn í raðir félagsins í þriðja sinn, 433.is greindi frá því í fyrradag að Krstinn væri mættur aftur í Val.

Heimir Guðjónsson sem tók við FH á dögunum tók þá ákvörðun fyrir ári síðan að losa sig við Kristin Frey frá Val.

Strax og Heimir tók við FH á dögunum fóru af stað kjaftasögur um að Kristinn færi frá félaginu og nú er það raunin.

Kristinn sem verður 32 ára á næsta ári lék 29 leiki með FH í deild og bikar í sumar og skoraði í þeim leikjum fjögur mörk.

Arnar Grétarsson tók við þjálfun Vals á dögunum og er Kristinn annar leikmaðurinn sem Arnar fær til félagsins, áður hafði félagið fengið Elfar Frey Helgason.

Þetta er í þriðja sinn sem Kristinn gengur í raðir Vals en fyrst kom hann til félagsins árið 2012 en hélt í atvinnumennsku eftir tímabilið 2016 en kom aftur fyrir tímabilið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa