fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Áskrifendum hennar fjölgað mikið undanfarið og hún gæti sett met – Þetta er ástæðan

433
Föstudaginn 9. desember 2022 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bonnie Brown rakar inn 50 þúsund pundum á mánuði í gegnum fullorðinssíðuna Fanvue.

Áskrifendur eru þó að aukast í kringum Heimsmeistaramótið í Katar. Hún býður upp á knattspyrnutengt efni, eins og að vera klædd fótboltabúningum.

Brown er bjartsýn á að geta þénað allt að 100 þúsund pund á mánuði ef enska landsliðið fer alla leið á HM í Katar og vinnur mótið.

„Þjóðin er auðvitað fótboltaóð eins og er. Það hefur verið mikil eftirspurn eftir knattspyrnutengdu efni mínu,“ segir Brown.

„Ég á fullt af treyjum Englands og Leicester. Ég er á góðri leið með að setja met á Fanvue á einum mánuði. Ég held með Englandi alla leið.“

England er komið alla leið í 8-liða úrslit HM. Þar verður andstæðingurinn Frakkland annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki