fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tvær ástæður fyrir því að Ben White fór heim frá Katar – Var einmana og lenti í rifrildi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. desember 2022 08:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær ástæður voru fyrir því að Ben White ákvað að yfirgefa enska landsliðshópinn sem nú er í verkefni á HM í Katar.

White ákvað að fara heim 30 nóvember en England leikur í átta liða úrslitum á morgun. Ástæður þess að White fóru heim eru eins og fyrr segir tvær.

Önnur þeirra eru rifrildi við Steve Holland aðstoðarmann Gareth Southgate og hin er sú að White var einmana í enska hópnum.

White átti samkvæmt enskum blöðum í vandræðum með að tengja við leikmenn og á ekki marga vini í enska hópnum.

Ákvað hann því að pakka í töskur og henda sér heim frekar en að taka þátt í mögulegu ævintýri enska liðsins. White er leikmaður Arsenal sem situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið