fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján leikmenn eiga í hættu að fá sitt annað gula spjald í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins sem framundan eru í Katar.

Fyrri tveir leikir 8-liða úrslitanna fara fram á morgun og þeir seinni á laugardag.

Nóg er að fá tvö gul spjöld til að fara í eins leiks bann á HM. Spjöldin þurrkast hins vegar út fyrir undanúrslitin.

8 liða úrslitin
Króatía – Brasilía (kl. 15 á morgun)
Holland – Argentína (kl. 19 á morgun)
Marokkó – Portúgal (klukkan 15 á laugardag)
England – Frakkland (klukkan 19 á laugardag)

Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru á gulu spjaldi og eiga í hættu á að fara í leikbann, fái þeir gult spjald í 8-liða úrslitunum.

Króatía
Luka Modric
Dejan Lovren

Brasilía
Bruno Guimaraes
Fred
Eder Militao

Holland
Nathan Ake
Matthijs de Ligt

Argentína
Gonzalo Montiel
Marcos Acuna

Marokkó
Sofyan Amrabat
Abdelhamid Sabiri
Romain Saiss

Portúgal
Bruno Fernandes
Joao Felix
Ruben Dias
Danilo
Ruben Neves

England
Enginn á spjaldi

Frakkland
Aurelien Tchouameni
Jules Kounde

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð