fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Fuente tekur við af Enrique

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 12:41

Luis de la Fuente. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis de la Fuente hefur verið ráðinn sem nýr þjálfara karlalandsliðs Spánar. Knattspyrnusambandið þar í landi staðfestir þessi tíðindi.

Fyrr í dag varð það ljóst að Luis Enrique stígi til hliðar sem þjálfari í kjölfar þess að Spánn datt úr leik í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Fuente hefur reynslu af því að þjálfa yngri landslið Spánar, þar sem hann hefur stýrt U-19, U-21 og U-23 ára liðinu.

Þá hefur hann einnig reynslu af félagsliðaboltanum á Spáni. Þetta er stærsta starf Fuente hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Í gær

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“