fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 19:00

Jeffrey Epstein

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu.

Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi.

NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til umheimsins um að Bandarísku Jómfrúaeyjar séu ekki staður þar sem sé hægt að stunda mansal eins og ekkert sé.

Í málshöfðuninni kom fram að Epstein hafi flutt stúlkur allt niður í 12 ára gamlar til húss hans á eyjunni Little Saint James en hún er hluti af eyjaþyrpingunni. Þar hafi þær verið beittar kynferðislegu ofbeldi.

Lögmaður dánarbúsins sagði að sáttinn sé ekki viðurkenning á ábyrgð eða sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju
Pressan
Í gær

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“