fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 14:00

Stefán Pálsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, vill meina að kenning sín um vítaspyrnur hafi styrkst mikið í gær þegar Marokkó sló Spán úr leik á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Því var farið í vítaspyrnukeppni.

Þar fóru Spánverjar afar illa að ráði sínu og misnotuðu þrjár spyrnur. Allar voru þær mjög slakar og lausar.

Stefán hélt á Twitter. „Kenning Stefáns um vítaspyrnur: best er að negla bara mjög fast með tánni. – Mér sýnist hún hafa styrkst allverulega í dag,“ skrifar hann.

Úrslitin í gær þýða að Spánn heldur heim á leið. Marokkó mætir hins vegar Portúgal í 8-liða úrslitum.

Leikurinn fer fram á laugardag klukkan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“