fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 11:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard leikmaður Real Madrid hefur tekið þá ákvörðun að hætta að spila með belgíska landsliðinu.

Hazard tekur þessa ákvörðun eftir að Belgum mistókst að komast upp úr riðlakeppni Heimsmeistaramótsins.

Hann hefur upplifað verulega erfiða tíma innan vallar síðustu ár á Spáni þar sem meiðsli hafa hrjáð hann.

Hazard er 31 árs gamall. „Ég hef ákveðið að hætta í landsliðinu,“ segir Hazard.

„Takk fyrir alla ástina og stuðninginn. Takk fyrir alla gleðina frá 2008, ég mun sakna ykkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna