fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 04:22

Raphael Warnock sigraði í kosningunum í gær. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.  Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið.

Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins.

Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir.

Sigur hans þýðir að meirihluti Demókrata í öldungadeildinni styrkist því nú hafa þeir 51 þingmann en Repúblikanar 49. Ef Herschel hefði sigrað hefði hvor flokkur verið með 50 þingmenn en Demókratar hefðu þá í raun verið með meirihluta þar sem atkvæði varaforsetans ræður úrslitum ef atkvæði falla 50-50.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna