fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Megum gera betur gegn spillingu. Gríðarleg plastmengun í íslenskum sjó.

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins segjum við frá því að GRECO hópur  ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu gerir athugasemdir við að Ísland hafi aðeins innleitt sex af átján tilmælum á fullnægjandi hátt.  Forsætisráðherra birtir nú lista með öllum gjöfum henni berast vegna embættisins á netinu.

Gríðarleg plastmengun er af völdum sjókvíaeldis í fjörðum á Austurlandi og Vesturlandi er að mati aðgerðasinnans Veigu Grétarsdóttur, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir lífríkið á svæðinu.

Mótmælt var í Ráðhúsinu í morgun vegna hallareksturs og niðurskurðar.  siglingafólk mætti á áhorfendapallana og lét í sér heyra.

Mikilvægt að aðstoða börn á þessum árstíma til að finna ró og létta á álaginu og þá er snjallt að eiga með góða samverustund. Við ræðum við jógakennarann Önnu Rós Lárusdóttir hér á eftir.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð
Hide picture