fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Helgi Fannar ræðir líkamsárás gærdagsins – „Ég held að hann sé á skrýtnum stað“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o forseti knattspyrnusambands Kamerún réðst á mann fyrir utan völl á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Eto’o horfði þar á Brasilíu vinna Suður-Kóreu en að leik loknum varð hann fyrir miklu áreiti fólks.

Eitthvað fauk í Eto’o því þegar hann var að labba í burtu snéri hann við og byrjaði að hjóla í mann með myndavél.

Vinum Eto’o virtist vera að takast að róa hann þegar hann rauk til og sparkaði í andlit mannsins með myndavélina.

„Ég held að hann sé á skrýtnum stað. Það var eins og hann væri með sólsting þegar hann spáði fyrir úrslitum á mótinu,“ segir Helgi Fannar Sigurðsson, einn af meðlimum HM hlaðvarps Torgs.

Eto’o spáði einmitt Kamerún sigri á HM eftir úrslitaleik við Marokkó.

Aron Guðmundsson veltir því upp hvort ekki væri hægt að leyfa Eto’o að reyna fyrir sér í bardagaíþróttum.

„Maður sér þetta í UFC svo það er spurning hvort það væri ekki hægt að gefa honum samning.“

Umræðuna má hlusta á hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“