fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Segir að það séu nýjar leikreglur á ástarlífsmarkaðnum – „Passið ykkur á honum Ragnari eða Jónasi“

Fókus
Þriðjudaginn 6. desember 2022 19:00

Berglind Rós Magnúsdóttir. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er að eiga sér stað bylting á þessum kynferðis og tilfinningavettvangi,“ segir Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir um ástandið á ástarlífsmarkaðnum í þættinum Undir yfirborðið í kvöld þar sem hún kynnir niðurstöður nýrrar rannsóknar á tilhugalífi fráskildra framakvenna.

Þar kemur meðal annars fram að konur eru að læra að vernda ástarkraftinn sinn og njóta erótísks unaðar í tilhugalífinu án þess að verða fyrir ástararðráni.

Stefnumótaforritið Tinder spilar stóra rullu á ástarflífsmarkaðnum og nú sækjast konur gjarnan eftir erlendum vonbiðlum sem uppfylla betur viðmið um ástarverðuga og spennandi karlmenn.

video
play-sharp-fill

„Passið ykkur á honum Ragnari eða Jónasi“

„Konur eru að taka sig saman og segja frá mönnum sem haga sér illa og við þekkjum FB-síðuna „Stöndum saman.“ Þetta er ekki hægt erlendis: „Passið ykkur á honum Ragnari eða Jónasi““, segir Berglind Rós í þættinum sem verður sýndur á Hringbraut í kvöld. Hún fjallar um nýja leikreglur á ástarlífsmarkaðnum.

Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir er leiðandi á þessu sviði og er formaður Hins íslenska ástarrannsóknarfélags. Í þættinum ræða Ásdís og Berglind saman um ástarrannsóknir, ástarkraftinn, tilfinningaauðmagn, kynósandi kapital, ástararðrán leikreglur tilhugalífsins, um Tinder, og hjásvæfla.

Horfðu á Undir yfirborðið á Hringbraut í kvöld kl. 19:30

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Í gær

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Hide picture