fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Manchester United á ekki séns í Bellingham – Þessi þrjú félög sögð koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham miðjumaður Borussia Dortmund og enska landsliðsins er heitasti bitinn í bænum. Hann verður til sölu næsta sumar og vill fara frá Dortmund.

Sky í Þýskalandi fjallar um málið en Bellingham hefur verið hreint magnaður á HM í Katar.

Bellingham er 19 ára gamall og ólst upp hjá Birmingham en hefur síðustu þrjú ár verið í Þýskalandi og kunnað vel við sig.

Sky segir að Manchester United sé ekki á borði Bellingham og mun félagið því ekki láta til skara skríða.

Þar segir að Manchester City, Liverpool og Real Madrid berjist nú um þennan magnaða miðjumann. Búist er við að viðræður fari á fullt bak við tjöldin eftir HM í Katar og Bellingham skipti svo um félag næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“