fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United, hefur útskýrt hvernig fótbolta Erik ten Hag vill spila hjá félaginu.

Ten Hag tók við stjórnartaumunum hjá Man Utd í sumar og eftir erfiða byrjun hefur spilamennskan batnað.

De Gea segir að Man Utd sé nú lið sem vilji halda í boltann, líkt og Ten Hag vildi gera hjá Ajax í Hollandi.

,,Ég tel að á þessu tímabili þá viljum við stjórna leikjum og við viljum vera með boltann,“ sagði De Gea.

,,Við erum að horfa í það að spila út frá aftasta manni, pressa lið hátt á vellinum og halda boltanum á þeirra vallarhelmingi.“

,,Byrjun tímabilsins var nokkuð erfið en eftir það höfum við spilað frábæran fótbolta og erum að vinna leiki. Við fengum inn nýjan þjálfara og nýja leikmenn svo við þurftum smá tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist