fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 17:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan og Króatía mættust í fyrri leik dagsins í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Fyrri hálfleikur var lengi vel markalaus en Japanir ógnuðu meira fram á við. Þeir komust nokkuð verðskuldað yfir á 43. mínútu þegar Daizen Maeda kom boltanum í markið eftir hornspyrnu.

Eftir tíu mínútur í seinni hálfleik jafnaði Ivan Perisic hins vegar fyrir Króata með flottu skallamarki.

Það gerðist ekki mikið meira markvert í venjulegum leiktíma þó Króatar hafi gert sig aðeins líklegri. Staðan eftir hann var 1-1 og gripið til framlengingar.

Þar var ekkert skorað og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um hvort liðið færi áfram.

Dominik Livakovic varði þar þrjár vítaspyrnur fyrir Króata og fara þeir áfram í 8-liða úrslit.

Liðið fer áfram í 8-liða úrslit. Þar verður andstæðingurinn annað hvort Brasilía eða Suður-Kórea. Þau mætast í kvöld klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford