fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 12:30

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Surrey á Englandi hefur tjáð sig um innbrotið á heimili Raheem Sterling. Kantmaðurinn knái fór heim frá Katar í gær og spilaði ekki með enska landsliðinu gegn Senegal.

Í yfirlýsingu lögreglunnar kemur fram að eiginkona Sterling og börn hafi ekki verið heima þegar innbrotið átti sér stað.

Þjófarnir höfðu á brott með sér skartgripi og úr sem kostar um og yfir 50 milljónir samkvæmt fréttum.

„Við erum með málið til rannsóknar, lögreglan fékk símtal klukkan 21:00 á laugardagskvöld eftir að eigendur húsins komu heim og tóku eftir því að brotist hafði verið inn,“ segir talsmaður lögreglunanr í Surrey, úthverfi London.

„Rannsókn er í fullum gangi, engum var ógnað og rannsókn málsins miðast nú að því að safna göngum sem geta nýst við rannsóknina.“

Óvíst er hvort eða hvenær Sterling snýr aftur til Katar en enska liðið mætir Frakklandi í átta liða úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert