fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. desember 2022 10:32

Kórónuveiran kom fyrst fram í Wuhan í Kína. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að stór hluti heimsbyggðarinnar hafi náð ákveðnu ónæmi gegn kórónuveirunni.

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, sagði þetta fyrir helgi. Hann sagði að stofnunin telji að minnst 90% jarðarbúa hafi nú náð einhverju ónæmi gegn kórónuveirunni vegna þess að þeir hafi smitast eða verið bólusettir.

Hann sagði að heimsbyggðin sé nú mun nærri því en áður að geta sagt að hin bráða hætta, sem stafar af kórónuveirunni, sé liðin hjá en því markmiði hafi ekki enn verið náð að fullu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn