fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Átta skip og þyrlusveit leita að skipverjanum sem féll fyrir borð

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:53

Varðskipið Þór. Mynd:Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta skip og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar taka þátt í leit að skipverjanum sem féll fyrir borð síðdegis í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Leitarsvæðið sem er um 25 sjómílur norðvestur af Garðskaga hefur nú verið stækkað. Varðskipið Þór, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar auk fiskiskipa taka þátt í leitinni.

Vettvangsstjórn fer fram um borð i varðskipinu Þór og alls eru átta skip nú við leit ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem leitar úr lofti. Aðstæður eru sagðar sæmilegar til leitar þó að skyggni sé takmarkað. Reiknað er með að leitað verði á meðan aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“