fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri komst á blað fyrir lið Sviss fyrir helgi sem vann Serbíu 3-2 í riðlakeppni HM í Katar.

Mark Shaqiri skipti sköpum að lokum en Sviss er komið í 16-liða úrslit HM eftir sigurinn á Serbunum.

Shaqiri er nú kominn í hóp með Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem þriðji leikmaðurinn til að skora á síðustu þremur HM.

Shaqiri skoraði á HM 2014, 2018 og nú 2022 en aðeins Ronaldo og Messi hafa náð þeim áfanga.

Vængmaðurinn er gríðarlega mikilvægur hluti af liði Sviss en hann var um tíma leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“