fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott, fyrrum landsliðskona Englands, vakti mikla athygli í gær í útsendingu leiks Hollands og Bandaríkjanna.

Scott er 38 ára gömul og starfar í dag sem sparkspekingur en hún var frábær knattspyrnukona á sínum tíma.

Kjóll Scott vakti mikla athygli í settinu á BBC í gær en hún sást þar klæðast appelsínugulu.

Margir vilja meina að Scott hafi þarna verið að sýna Hollendingum stuðning frekar en Bandaríkjamönnum en eins og flestir vita klæðist Holland þeim lit.

Mögulega er um tilviljun að ræða en Holland vann leikinn að lokum með þremur mörkum gegn einu í 16-liða úrslitum.

Mynd af Scott og kjólnum má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus