fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vakti verulega athygli á blaðamannafundi í gær – Sjáðu kossinn umtalaða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var himinlifandi í gær eftir leik liðsins við Bandaríkin í 16-liða úrslitum HM.

Holland hefur tryggt sér sæti í næstu umferð keppninnar eftir frábæra frammistöðu bakvarðarins Denzel Dumfries.

Dumfries er leikmaður Inter Milan en hann lagði upp tvö mörk og skoraði eitt í 3-1 sigri.

Eins og búist var við þá var Dumfries valinn maður leiksins og átti verðlaunin fyllilega skilið.

Á blaðamannafundi eftir leik fékk Dumfries koss frá stjóra sínum og gat ekki annað en farið að skellihlæja.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“