⦁ Dusan Vlahovic hefur verið í umræðunni undanfarna daga eftir sögusagnir um einkalíf hans fóru af stað.
Vlahovic var ásakaður um að hafa sofið hjá eiginkonu liðsfélaga síns í serbnenska landsliðinu en þeir eru nú saman á HM.
Vlahovic harðneitaði fyrir þessar sögusagnir og svaraði almennilega fyrir sig gegn Sviss á HM í gær.
Vlahovic skoraði annað mark Serba í 3-2 tapi og fagnaði með því að grípa í djásnin eins og má sjá hér fyrir neðan.
Serbar eru úr leik á HM eftir tapið en liðið fékk aðeins eitt stig af níu mögulegum.
Dusan Vlahović reaction after scoring… and after so many fake rumours about his private life. 🇷🇸 #Qatar2022 pic.twitter.com/N2od2me4vT
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 2, 2022