Það er komið á hreint hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum HM en riðlakeppninn kláraðist í kvöld.
Brasilía og Sviss fara upp úr sínum riðli eftir leiki kvöldsins en Sviss vann Serbíu, 3-2 í skemmtilegum leik.
Sviss mun spila við Portúgal í næstu umferð á meðan Brasilía leikur gegn Suður-Kóreu.
Hér má sjá allar viðureignirnar í 16-liða úrslitum.
Knockout stages 🚨 #Qatar2022
▫️ Netherlands 🇳🇱 vs USA 🇺🇸
▫️ Argentina 🇦🇷 vs Australia 🇦🇺
▫️ Japan 🇯🇵 vs Croatia 🇭🇷
▫️ Brazil 🇧🇷 vs South Korea 🇰🇷
——-
▫️ England 🏴 vs Senegal 🇸🇳
▫️ France 🇫🇷 vs Poland 🇵🇱
▫️ Morocco 🇲🇦 vs Spain 🇪🇸
▫️ Portugal 🇵🇹 vs Switzerland 🇨🇭 pic.twitter.com/UNh9JwWgSV
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 2, 2022