fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Byrjunarliðin í spennandi leikjum HM í kvöld – Martinelli fær sénsinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 18:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum HM í Katar fyrir leik gegn Kamerún í kvöld.

Brassarnir gera margar breytingar á sínu liði eftir síðasta leik og gefa Kamerúnum nokkra von um að vinna viðureignina.

Ef Kamerún vinnur á liðið möguleika á að ná í næstu umferð en það fer eftir úrslitum í leik Sviss og Serba.

Serbía er fyrir leiki kvöldsins með eitt stig eins og Kamerún og spilar við Sviss sem er með þrjú stig.

Kamerún er þó með aðeins betri markatölu en Serbía fyrir leikinn og geta öll þessi þrjú lið farið áfram með réttum úrslitum.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Brasilía: Ederson; Dani Alves, Militao, Bremer, Alex Telles; Fabinho, Fred, Rodrygo; Antony, Gabriel Jesús, Martinelli.

Kamerún: Epassy; Fai, Tolo, Wooh, Ebosse; Ngamaleu, Anguissa, Kunde; Aboubakar, Choupo-Moting, Mbeumo.

Serbía: Milinkovic-Savic, Milenkovic, Veljkovic, Pavlovic, Zivkovic, Milinkovic-Savic, Lukic, Kostic, Tadic, Mitrovic, Vlahovic

Sviss: Kobel, Widmer, Akanji, Schar, Rodriguez, Freuler, Xhaka, Shaqiri, Sow, Vargas, Embolo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“