fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

KSÍ framlengir við Spiideo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 16:30

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur framlengt samningi sínum við Spiideo um þrjú ár. Samningurinn er um tvenns konar þjónustur sem fyrirtækið veitir. Annars vegar er um að ræða Spiideo Perform (leikgreining) og hins vegar Spiideo Play (upptaka/streymi), en Spiideo er fyrirtæki sem selur fastar myndbandsupptökuvélar sem eru notaðar til leikgreiningar á meðan á leik/æfingu stendur, og Spiideo búnaðurinn sér um upptökur og geymslu á upptökum.

Um er að ræða framhald á fyrri samningi sem var fyrir árin 2020-2022, en með breytingum þó, sem snúast m.a. um notkun á færanlegum Spiideo-vélum í verkefnum landsliða.

Laugardalsvöllur og um tuttugu aðrir vellir á Íslandi eru útbúnir myndavélum frá Spiideo. Í gegnum Spiideo á völlum félaganna er t.a.m. möguleiki á að streyma leikjum yngri flokka og gera þar með aðstandendum og stuðningsmönnunum kleift að horfa á leiki í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga