Enska landsliðið mætir til leiks í 16 liða úrslitum HM á sunnudag þegar liðið mætir Senegal.
Búast má við enskum sigri en eins og mótið hefur verið að spilast getur allt gerst, enska liðið hefur fengið góða hvíld.
Það verður hausverkur fyrir Gareth Southgate að velja byrjunarlið sitt á sunnudag en Phil Foden og Marcus Rashford hafa sett pressu á sæti í byrjunarliðinu.
Svona telja ensk lið að byrjunarliðið verði á sunnudag.