fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hafður að háð og spotti eftir martröð gærdagsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. desember 2022 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku átti herfilegan dag er belgíska karlalandsliðið féll úr leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar í gær.

Belgía þurfti sigur í gær til að komast áfram og fékk Lukaku heldur betur færin til þess að skora. Allt kom þó fyrir ekki og Belgar úr leik, sem þykja gífurleg vonbrigði fyrir þetta sterka lið.

Króatar fylgja Marokkó upp úr riðlinum.

Ekki var Ivan Rakitic að bæta úr skák eftir leik með myndbandi sem hann birti. Hann er fyrrum landsliðsmaður Króatíu.

„Koma svo Lukaku. Við verðum að gefa honum mánaðarfrí í Split (í Króatíu). Koma svo!“ segir hann í myndbandinu.

Lukaku hefur átt erfitt innan vallar undanfarið. Hann er á láni hjá Inter frá Chelsea.

Myndband Rakitic má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld