fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Eyjan

Guðlaugur Þór segir að uppbygging virkjana sé að hefjast – Segir kyrrstöðu hafa verið rofna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 10:00

Guðlaugur Þór Þórðarson. mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að uppbygging virkjana sé að hefjast og segir að síðasta vor hafi tekist að rjúfa níu ára kyrrstöðu í orkumálum með því að ljúka 3. áfanga rammaáætlunar og með því að einfalda ferlið við stækkun virkjana.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segir blaðið að Guðlaugur boði uppbyggingu vatnsaflsvirkjana og að framkvæmdir við Hvammsvirkjun, í neðri hluta ÞJórsár, hefjist á næsta ári.

Einnig hafi ÍSOR verið falið að kortleggja jarðhitasvæði og Orkuveita Reykjavíkur sé í startholunum hvað varðar uppbyggingu.

Hvað varðar áhuga erlendra aðila á orku Íslendinga sagði Guðlaugur að Íslendingum veiti ekki af allri sinni orku í fyrirsjáanlegri framtíð vegna orkuskiptanna. Hugmyndir flestra þessara aðila um sæstreng séu óraunhæfar og segist hann hafa lagt áherslu á að fólk hætti að velta þeim fyrir sér.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg borgarstjóri: Sjálfstæðismenn seldu hlutinn í Landsvirkjun – borgarbúar njóta ekki arðgreiðsla þaðan

Heiða Björg borgarstjóri: Sjálfstæðismenn seldu hlutinn í Landsvirkjun – borgarbúar njóta ekki arðgreiðsla þaðan