fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 21:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við að Brasilía muni tefla fram allt öðru liði á HM í Katar gegn Kamerún á morgun.

Samkvæmt nýjustu fregnum er möguleiki á að allir leikmenn Brasilíu í síðasta leik verði settir á bekkinn í lokaumferðinni.

Brasilía er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum og er með fullt húst stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Leikmenn á borð við Alisson, Vinicius Junior, Casemiro, Richarlison, Raphinha og Thiago Silva verða líklega ekki í liðinu á morgun.

Nöfn eins og Rodrygo og Gabriel Martinelli munu fá að byrja sinn fyrsta leik en þeir hafa hingað til verið varamenn.

Neymar verður ekki klár í slaginn vegna meiðsla og það sama má segja um bakvörðinn Alex Sandro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning