fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ný frétt frá Brasilíu – Pele lagður inn á sjúkrahús og ástandið sagt tvísýnt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsu hins goðsagnakennda Pele hefur hrakað eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Sao Paulo með bólgur um allan líkama.

Pele er í meðferð vegna krabbameins en meðferðin hefur ekki verið að skila tilætluðum árangri samkvæmt fréttum.

Pele var lagður inn á sjúkrahús í Brasilíu í gær en hann er sagður við mjög slæma heilsu og bólgurnar hafa haft áhrif á hjarta hans.

Eiginkona hans situr við hlið Pele sem er samkvæmt fréttum í Brasilíu að berjast fyrir lífi sínu þessa stundina.

Pele er einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma en hann er 82 ára gamall. Hann á að gangast undir frekari rannsóknir í dag til að meta frekar vandamálið en líffæri hans eru mörg hver í ólagi vegna krabbameinsins og meðferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“