fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 12:00

Unnið við rannsókn á veggmyndunum. Mynd:Sâm Ghavami

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur fornleifafræðinema fann nýlega 1.000 gamlar veggmyndir, sem eru í lit, í norðurhluta Perú. Myndirnar fundust upphaflega 1916 af hópi fjársjóðsleitarmanna. Þær eru í helli í Illimo sem er nærri borginni Chiclaya. En myndirnar gleymdust og enginn hafði séð þær í um eina öld þar til nemarnir fundu þær.

Þegar þær fundust fyrir rúmri öld tók Þjóðverjinn Hans Heinrich Bruning myndir af þeim. Í kjölfarið eyðilögðu grafræningar hluta af veggnum eftir að þeim var bannað taka muni úr hellinum og í kjölfarið gleymdist hann.

En öld síðar ákvað hópur fornleifafræðinema undir forystu Sam Ghavami, hjá háskólanum í Fribourg, að reyna að finna myndirnar á nýjan leik.

Það er ekki amalegt að finna svona gersemar. Sâm Ghavami

 

 

 

 

 

 

 

 

Það tók tvö ár að sannfæra landeigendur, sem er fjölskylda ein, um að leifa hópnum að halda til rannsókna á svæðinu. Leiðangurinn hófst 2019 en hlé var gert á honum 2020 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hann hófst síðan á nýjan leik á síðasta ári.

Fornleifafræðingar segja að veggmyndirnar séu frá níundu öld.

Luis Jaime Castillo, prófessor í fornleifafræði við Pontifical kaþólska háskólann í Perú, sagði að þetta sé einn áhugaverðasti og mikilvægasti fornleifafundur síðari ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum