fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum

433
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 08:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Ras­h­ford, hetja Englendinga í gær tileinkaði fyrsta mark sitt í leiknum gegn Wales á HM í Katar vini sínum sem lést fyrir nokkrum dögum eftir langa baráttu við krabbamein.

Frá þessu greindi Rashford, sem skoraði tvö af þremur mörkum Englands gegn Wales í gærkvöldi, í viðtali eftir leikinn. Hann fékk fréttirnar af vini sínum aðeins fyrir nokkrum dögum.

,,Því miður missti ég einn af vinum mínum fyrir nokkrum dögum,“ greindi Ras­h­ford frá í við­tali eftir leik. ,,Hann hafði háð langa bar­áttu við krabba­menn. Það var gott að geta skorað fyrir hann.“

Rashford segir að þessi vinur sinn hafi stutt rækilega við bakið á sér en leikmaðurinn fagnaði fyrsta marki sínu í gærkvöldi með því að fara niður á hné og benda vísifingrum beggja handa upp til himins.

,,Hann var frá­bær manneskja sem ég er þakk­látur fyrir að hafi komið inn í mitt líf.“

Eng­lendingar eru komnir á­fram í 16-liða úr­slit HM í Katar þar sem bíður þeirra leikur gegn Senegal á sunnu­daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig