fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Sigurður ráðinn framkvæmdastjóri Torfhús Retreat

Eyjan
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hafsteinn Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Torfhús Retreat. Hann þekkir vel til hjá fyrirtækinu eftir að hafa stýrt opnun þessa lúxushótels árið 2019. Torfhús Retreat er staðsett í Biskupstungum þar sem torfbærinn og landslagið, ásamt íslenskri matar- og baðmenningu, eru í aðalhlutverki við að skapa ógleymanlega upplifun fyrir gesti.

Sigurður kemur til Torfhús Retreat frá Icelandair þar sem hann var sérfræðingur á fjármálasviði en þar áður hafði hann meðal annars starfað fyrir hið þekkta hótel Six Senses á eyjunni Koh Yao Noi í Tælandi. Hann er með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og hefur BA-gráðu í Hospitality Administration frá hinum virta skóla Swiss Hotel Management School. Þess má einnig geta að Sigurður hefur lokið prófi til löggildingar í verðbréfaviðskiptum.

Það er mikill fengur fyrir Torfhús Retreat að fá Sigurð með alla sína þekkingu og reynslu til að stýra rekstri Torfhús Retreat sem byggir á þeirri hugmyndafræði að sýna virðingu fyrir umhverfinu, íslenskri arfleifð og menningu. Þarna hefur verið byggt upp fallegt athvarf þar sem gestir hvaðanæva að úr heiminum njóta friðar, kyrrðar og hefðbundinnar íslenskrar gestrisni. Sigurður hefur þegar tekið við hinu nýja starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Af valkyrjum

Björn Jón skrifar: Af valkyrjum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi