fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Yfirvöld hóta fjölskyldum þeirra pyntingum og fangelsisdómum ef þeir haga sér ekki í kvöld

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 09:00

Leikmenn íranska landsliðsins. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írönsk yfirvöld eru sögð hafa hótað fótboltalandsliði sínu og fjölskyldum leikmanna fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Leikmenn íranska liðsins hafa stutt mótmælin og fyrir leikinn gegn Englandi í fyrstu umferð riðlakeppni HM sungu þeir til að mynda ekki með þjóðsöngnum.

Í gær sagði CNN frá því að fjölskyldum írönsku leikmannanna hafi verið hótað með fangelsisdóm og pyntingum ef leikmenn haga sér ekki fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum.

Íran á enn séns á að komast áfram fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Bandaríkjunm. Liðið er í öðru sæti B-riðils með þrjú stig, stigi á eftir Englandi.

Bandaríkin eru í þriðja sæti með tvö stig og Wales í því neðsta með eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið