Enginn getur komist að niðurstöðu, skoraði Cristiano Ronaldo eða Bruno Fernandes fyrsta mark Portúgals gegn Úrúgvæ í kvöld?
Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.
Eftir óteljandi endursýningar er erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann.
FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.
Sjáðu markið hér að neðan og dæmi nú hver fyrir sig.
Hver annar er Ronaldo skorar fyrsta mark Portúgala í þessum leik. Ronaldo kominn með níu mörk á HM á sínum ferli. Portúgal er yfir 1-0 á móti Úrúgvæ. pic.twitter.com/NKEce63CgD
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 28, 2022