fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Umfjöllun um gengjastríð – Reiði vex í Kína

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prófessor í afbrotafræði segir það ekki lykilatriði hvað við köllum þá glæpsamlegu hegðun sem svokölluð glæpagengi hafi sýnt af sér að undanförnu.  Aðalatriðið sé að slíkt framferði vilji menn ekki sjá í íslensku samfélagi.

Stjórnvöld í Kína hafa tilkynnt að þau munu aflétta einhverjar sóttvarnarreglur vegna Covid til að reyna að lægja í öldurnar.  En sérfræðingar segja að það gæti verið of lítið of seint þar sem reiði fólk sé of mikil.

Úrvinnsluhagkerfið er komið til að vera á Íslands og verður sennilega það hagkerfi sem vex hraðast hér á landi á næstu árum.  Þetta segir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans.

Rótaryklúbburinn í Ólafsfirði stendur fyrir ýmiskonar fjáröflun fyrir sína heimabyggð, þar á meðal jólaljós í kirkjugarðinum, en einnig hefur klúbburinn reynt að lokka konur til sín í klúbbinn.

Fréttavaktin 28. nóvember 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin 28. nóvember 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture