fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í leik Belgíu og Marokkó í gær að Munir var í markinu en ekki Bono, líkt og í fyrsta leik riðilsins gegn Króatíu.

Marokkó vann glæstan 2-0 sigur í gær.

„Okkar besti Bono átti að vera í markinu. Hann var í upphitun og mætti í þjóðsönginn. Svo er tekin liðsmynd og þá er bara kominn annar maður í markmannsbúninginn, enginn látinn vita,“ segir Aron Guðmundsson í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) og bætir við að Bono hafi veikst.

„Það fattaði þetta enginn lýsandi. Gunnar Birgisson tók að lokum eftir þessi á RÚV. Hann var með þeim fyrstu.“

Hörður Snævar Jónsson tók til máls og hrósaði Gunnari.

„Ég verð að hrósa Gunnari Birgissyni. Hann er að taka það sem sumir kalla Auðunn Blöndal-trixið. Jói Ásbjörns fattaði auðvitað fyrstur upp á þessu. Þegar þú ert alveg að fá skalla þá ferðu í strípurnar,“ segir hann léttur.

„Ég verð að hrósa Gunnari fyrir að lesa salinn þarna. Það hefði ekki verið gott að sjá hann með skallablettina í beinni á RÚV.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf