fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ætlar að yfirgefa Katar eftir rifrildið umtalaða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 11:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Kamerún, mun ekki spila meira á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Onana var fjarlægður úr hópi Kamerún sem nú spilar við Serbíu. Var það eftir rifrildi við þjálfarann Rigobert Song.

Voru þeir félagar ósammála um leikstíl Kamerún.

Eftir samtalið var ákveðið að Onana yrði ekki með gegn Serbíu og nú hefur hann yfirgefið HM-hópinn alfarið.

Staðan í leik Kamerún og Serbíu er 3-1 fyrir síðarnefnda liðið þegar rúmur klukkutími er liðinn.

Útlitið er ekki gott fyrir Kamerún sem tapaði fyrsta leik riðilsins gegn Sviss einnig, 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur