Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez sakar Lionel Messi um vanvirðingu við Mexíkó eftir athæfi hans eftir leik liðanna á laugardag.
Argentína vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Mexíkó í leiknum. Liðið hafði tapað gegn Sádi-Arabíu í fyrstu umferð á meðan Mexíkó gerði jafntefli við Pólland.
Í fagnaðarlátunum inn í klefa eftir leik má sjá Messi ýta búningi landsliðs Mexíkó frá sér með fætinum. Hann hafði skipst á treyjum við leikmann liðsins.
Myndband birtist af þessu og er Alvarez afar eiður.
„Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki,“ skrifar hann á Twitter.
Canelo Alvarez is furious with Lionel Messi because he appeared to kick a Mexico shirt on the floor during the celebrations after their World Cup match… pic.twitter.com/FWImZxHhhE
— Michael Benson (@MichaelBensonn) November 28, 2022
Canelo had some strong words for Messi after seeing his locker room celebration 👀
(via @canelo, nicolasotamendi30/IG) pic.twitter.com/emRRHK1nGO
— ESPN Ringside (@ESPNRingside) November 28, 2022