fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Afar umdeilt athæfi Messi í klefanum vekur upp gífurlega reiði – „Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez sakar Lionel Messi um vanvirðingu við Mexíkó eftir athæfi hans eftir leik liðanna á laugardag.

Argentína vann afar mikilvægan 2-0 sigur á Mexíkó í leiknum. Liðið hafði tapað gegn Sádi-Arabíu í fyrstu umferð á meðan Mexíkó gerði jafntefli við Pólland.

Í fagnaðarlátunum inn í klefa eftir leik má sjá Messi ýta búningi landsliðs Mexíkó frá sér með fætinum. Hann hafði skipst á treyjum við leikmann liðsins.

Myndband birtist af þessu og er Alvarez afar eiður.

„Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki,“ skrifar hann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf