fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Ölvaður ökumaður velti bíl sínum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 05:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður, sem er grunaður um ölvun við akstur, velti bíl sínum í Garðabæ í gærkvöldi. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður til viðbótar var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Í Miðborginni var einn handtekinn í gærkvöldi eftir að hann hafði haft í hótunum við starfsfólk verslunar einnar. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn var handtekinn vegna líkamsárásar í Hafnarfirði. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg