fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Dóttir hans lést aðeins níu ára gömul – Sjáðu myndbandið sem hann birti á afmælisdaginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, er auðvitað ekki búinn að gleyma dóttur sinni sem lést fyrir þremur árum síðan.

Dóttir landsliðsþjálfarans lést aðeins níu ára gömul eftir baráttu við krabbamein en það átti sér stað árið 2019.

Í dag birti Enrique myndband í Katar en hann er þar staddur ásamt landsliði Spánar á HM.

Enrique er 52 ára gamall en hann skellti sér út að hjóla á afmælisdegi dótturinnar og birti myndband af því á samskiptamiðla.

Dóttir Enrique hefði fagnað 13 ára afmælisdegi sínum í dag og vonandi er hún á betri stað.

Spánn spilar við Þýskaland á HM í mikilvægum leik í kvöld en flautað er til leiks klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur