fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Forsíðan sem gerði allt vitlaust í heimalandinu – Birtu mynd af honum nöktum eftir ummælin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatískur miðill skaut föstum skotum á John Herdman, landsliðsþjálfara Kanada, eftir ummæli sem hann lét falla eftir 1-0 tap gegn Belgum í vikunni.

Herdman tjáði sig eftir tapið og sagði að Kanada ætlaði að ‘ríða’ Króötum í næsta leik og notaðist við enska orðið ‘fuck.’

Því var ekki tekið vel af mörgum í Króatíu en það er mikið undir er þessi lið mætast klukkan 16:00 í dag.

Króatíski miðillinn 24 Sata birti mynd af Herdmann þar sem má sjá hann nánast nakinn sem og kanadíska fánann.

,,Þú ert með munnræpuna en ertu með hreðjarnar líka?“ var fyrirsögnin en Herdman var á forsíðu blaðsins.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham