fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Klámstjarnan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir ummæli um leikmann – ,,Uppvaskið bíður og þú ert á röngum stað“

433
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan Astrid Wett lét í sér heyra í vikunni eftir leik Englands og Bandaríkjanna á HM í Katar.

Wett er nokkuð þekkt nafn í bransanum en hún er stuðningsmaður Chelsea og hefur lengi fylgt liðinu.

Hún er einnig mikill aðdáandi Mason Mount sem leikur með Chelsea sem og enska landsliðinu.

Wett baunaði á Mount í markalausu jafntefli við Bandaríkin en hann átti ekki sinn besta leik að þessu sinni.

,,Mason Mount, ég elska þig en þetta er HM og ekki Norwich á heimavelli,“ skrifaði Wett í færslu vakti verulega athygli.

Því miður fékk Wett töluvert hatur á samskiptamiðlum eftir færsluna og þurfti að eyða henni að lokum.

,,Þú veist ekkert um fótbolta. Haltu þig við klámið,“ skrifar einn reiður við færslu hennar.

Annar bætir við: ,,Af hverju ert þú að tjá þig? Uppvaskið bíður og þú ert á röngum stað.

Augljóslega virkilega ljótar færslur í garð Wett sem gerði lítið annað en að tjá skoðun sína opinberlega.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“