fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Talin vera sú kynþokkafyllsta en neitaði að mæta til Katar – ,,Það eina sem skiptir máli eru peningarnir“

433
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta Barczok hefur verið nefnd ‘ungfrú HM’ en hún er pólsk og styður sína menn á mótinu í Katar.

Marta er stuðningsmaður Tottenham á Englandi og ásamt því að fylgjast með Pólverjum á England pláss í hennar hjartastað.

Hún ákvað að sleppa því að mæta á HM að þessu sinni vegna ástandsins í landinu en fylgist með í sjónvarpinu.

Marta hefur áður vakið athygli og þykir mjög kynþokkafull en hún var mætt til að fylgjast með HM í Rússlandi árið 2018.

Að þessu sinni er engin Marta á svæðinu en hún ræddi við the Sun um af hverju ekki.

,,Ég tel að England muni ná einu af efstu fjórum sætunum, þeir eru með mjög góðan hópog auðvitað Harry Kane sem er einn besti framherji heims,“ sagði Marta.

,,Ég horfi á hann í öllum leikjum Tottenham. Ég styð Spurs og ég er mætt á nánast alla heimaleiki.“

,,Ég ákvað að fara ekki til Katar vegna mannréttindabrota í landinu, það eina sem skiptir máli eru peningarnir.“

,,Ég ber virðingu fyrir þeim sem fóru á mótið og ég mun halda áfram að styðja við mitt lið.“





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust