fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, bannar leikmönnum liðsins ekki að stunda kynlíf á meðan HM í Katar fer fram.

Það eru ýmsir þjálfarar sem taka upp á því að banna leikmönnum að stunda kynlíf en meiðsli geta komið upp í svefnherberginu.

Enrique var óvænt spurður út í hans eigin reglur á blaðamannafundi en hann þekkir það sjálfur að vera leikmaður.

Kynsvall væri ekki það besta fyrir leikmenn fyrir mikilvæga leiki en að stunda kynlíf með eigin maka er eitthvað sem Enrique hefur ekkert á móti.

,,Ég horfi á kynlíf sem mikilvægan hlut. Þegar ég var leikmaður þá gerðum ég og eiginkona mín það sem við þurftum að gera,“ sagði Enrique.

,,Þetta er eitthvað sem ég tel vera mjög eðlilegt. Ef þú ert að stunda kynsvall fyrir leik þá hentar það ekki vel en það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“