fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ástralir nældu í gríðarlega mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 12:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túnis 0 – 1 Ástralía
0-1 Mitchell Duke(’23)

Fyrsta leik dagsins á HM í Katar er nú lokið þar em Ástralía vann nokkuð ósanngjarnan sigur.

Ástralía spilaði við Túnis í D riðli og fékk sín fyrstu þrjú stig eftir tap gegn Frakklandi í fyrstu umferð.

Túnis var í betri málum fyrir leik dagsins en liðið gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum.

Það stefndi í raun í markaleik í dag er Mitchell Duke kom Áströlum yfir í fyrri hálfleik en hams mark reyndist það eina í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna