fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir knattspyrnuaðdáendur sem hafa kvartað yfir matnum sem er í boði á leikvöngunum í Katar.

HM í Katar stendur nú yfir en riðlakeppnin er í fullum gangi og er spennan veruleg í mörgum riðlum.

Kvartað hefur verið yfir matnum á þónokkrum stöðum og þar á meðal grísku salati sem kostaði í kringum 1,500 krónur.

Samlokurnar í landinu hafa helst fengið gagnrýni en kvartað er yfir að allar lokurnar séu þurrar og í raun ógeðslegar.

,,Ég hef smakkað mat um allan heim en þetta er jafn þurrt og landið sjálft. Ekki eyða peningum á vellinum,“ skrifar einn.

Annar bætir við: ,,Sonur minn yfirleitt til í að borða það sem stendur til boða en maturinn í Katar fékk hann til að kúgast.“

Dæmi má sjá hér fyrir neðan.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli