fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 21:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djibril Sow, leikmaður Sviss, hefur skotið föstum skotum á þá dómara sem dæma á HM í Katar.

Dómararnir hafa vakið töluverða athygli og þá aðallega fyrir hversu mörgum mínútum þeir bæta við venjulegum leiktíma.

Sow nefnir til að mynda leik Spánar og Kosta Ríka þar sem átta mínútum var bætt við í stöðunni 6-0 fyrir spán.

,,Ég horfði til dæmis á leik Spánar og Kosta Ríka – það var engin þörf að bæta við átta mínútum,“ sagði Sow.

,,Þetta er svo heimskulegt. Þú verður að hafa tilfinningu fyrir stöðunni. Þegar staðan er 6-0 þarftu ekki að bæta við öðrum átta mínútum.“

,,Þetta snýst líka um að virða andstæðinginn, því meira sem leikurinn dregst því meira verðurðu þreyttur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“