fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Katar hefur hingað til ekki verið neinn draumur fyrir leikmenn Bayern Munchen í Þýskalandi.

Þýskaland byrjaði sjálft mjög illa á mótinu í Katar með Jamal Musiala, Manuel Neuer, Serge Gnabry, Thomas Muller, Joshua Kimmich, Leroy Sane, og Leon Goretzka innanborðs.

Allir þessir átta leikmenn voru í leikmannahópi Bayern gegn Japan í leik sem tapaðist mjög óvænt 2-1.

Ekki nóg með það þá byrjaði Alphonso Davies illa með Kanada og klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Belgíu.

Lucas Hernandez sleit þá krossband í fyrsta leik Frakklands og Sadio Mane meiddist stuttu fyrir mót og gat ekki leikið með Senegal í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“